19. júní, 2008
Miðvikudaginn 18. Júní opnaði Halldór Dungal sýninguna "Ljós í Myrkrinu" á Blindravinnustofunni Hamrahlíð 17
Lesa frétt
21. maí, 2008
Á aðalfundi Blindrafélagsins árið 2007 var samþykkt lagabreyting þess efnis að aðalfundur skyldi ákveða laun stjórnarmanna Blindrafélagsins.
Lesa frétt
18. maí, 2008
Á aðalfundi Blindrafélagsins, 17. maí, voru í fyrsta sinn veittir hvatningarstyrkir til nokkura aðalfélaga. Stjórn félagsins ákvað, fyrir skömmu, að koma á fót hvatningarstyrkjum og setti um þá ákveðnar reglur, t.d. varðandi ...
Lesa frétt
18. maí, 2008
Í hádegishléi á aðalfundi Blindrafélagsins, þann 17. maí, afhenti Lionshreyfingin á Íslandi Blindrarfélaginu peningaupphæð sem safnaðist með sölu rauðu fjaðrarinnar í apríl sl.Þessi árlega söfnun Lionsmanna gekk að þessu...
Lesa frétt
18. maí, 2008
Á aðalfundi Blindrafélagsins, 17. maí, lét Halldór Sævar Guðbergsson af störfum sem formaður félagsins. Halldór hafði þá gengt formennsku frá aðalfundi 2005. Á fundinum kusu félagsmenn sér nýjan formann, Kristinn Halldór Eina...
Lesa frétt
16. maí, 2008
Á aðalfundi Blindrafélagsins sem haldinn verður í húsi félagsins að Hamrahlíð 17, laugardaginn 17. maí mun Lionshreyfingin á Íslandi afhenda Blindrafélaginu afrakstur af sölu Rauðu fjaðrarinnar, landssöfnunar Lionshreyfingarinn...
Lesa frétt
29. apríl, 2008
Á aðalfundi félagsins 17. maí 2008 á að kjósa til næstu tveggja ára í eftirtalin stjórnarsæti:Formann, 2 aðalstjórnarmenn og 2 varamenn í stjórn.
Lesa frétt
28. apríl, 2008
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að halda leiðsöguhundaverkefninu áfram strax á næsta ári en þá verða keyptir til landsins tveir nýir leiðsöguhundar frá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna.
Lesa frétt
28. apríl, 2008
Ein veigamesta fjáröflunarleið Blindrafélagsins er happdrætti. Félagið er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings almennings í
Lesa frétt
25. apríl, 2008
Aðalfundur UngBlind var haldinn þann 17 apríl sl.
Lesa frétt