23. nóvember, 2007
Vegna fréttatilkynningar frá menntamálaráðuneytinu 16. nóvember s.l. viljum við benda á að fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar er hægt að nálgast skýrslu framkvæmdanefndarinnar hér á Word formi og á hljóð...
Lesa frétt
20. nóvember, 2007
Vigfúsína Guðbjörg Danelíusdóttir kom í vikunni á skrifstofuna til Ólafs Haraldssonar framkvæmdastjóra, í fylgd tveggja systra sinna þeirra erinda að gefa Blindrafélaginu veglega minningargjöf um móður sína og látna systur.
Lesa frétt
20. nóvember, 2007
Eftirfarandi fréttatilkynning var gefin út af Menntamálaráðuneytinu s.l. föstudag, 16. nóvember.
Lesa frétt
15. nóvember, 2007
Fyrir skömmu barst Blindrafélaginu höfðingleg gjöf að upphæð 2 milljónir króna. Sú sem sýndi félaginu þennan rausnarskap heitir Anna Ingibjörg Helgadóttir. Anna Ingibjörg er félagsmaður í Blindrafélaginu. Hún er níræð að ...
Lesa frétt
26. október, 2007
Þann 25. október s.l. var haldinn blaðamannafundur hjá Tryggingamiðstöðinni þar sem verið var að afhenta miðstöðinni vottun um afar gott aðgengi á heimasíðu sinni.
Lesa frétt
26. október, 2007
Nú stendur yfir, í Tyrklandi, þing Evrópusamtaka blindra og sjónskertra.
Lesa frétt
17. október, 2007
Litla sjóðnum okkar Blind börn á Íslandi hefur borist verulegur stuðningur núna á þessu hausti.
Lesa frétt
25. september, 2007
Nú er Egilssaga einnig til á Mp3 formi á geisladisk (aðeins hægt að spila slíka diska í tölvum eða mp3 spilurum). Hún hefur hingað til fengist á spólum sem óðum eru að hverfa.
Lesa frétt
23. ágúst, 2007
Á vordögum barst Blindrafélaginu tilkynning frá Tékklandi þar sem sagt var frá alþjóðlegri listasýningu þar í landi fyrir blinda og sjónskerta listamenn í september nk. Þrír félagsmenn Blindrafélagsins hafa boðað þátttöku
Lesa frétt
22. ágúst, 2007
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 11.
Lesa frétt