15. ágúst, 2007
Heil og sæl.
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá unnu fimm ungmenni í sumar við að gera úttekt á ýmsum fyrirtækjum og stofnunum í höfuðborginni. Einnig endurnýjuðu þau matseðla frá því í fyrra og færðu
Lesa frétt
25. júlí, 2007
Í sumar starfa fimm ungmenni á vegum Hins Hússins og Blindrafélags Íslands undir merkjum Ungblind. Þau kanna aðgengi fyrir blinda og sjónskerta á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa frétt
10. júlí, 2007
Eftir Rósu Björk Brynjólfsdóttur rosabjork@mbl.is
Útlit er fyrir að aðeins tveir starfsmenn starfi í haust á sviði blindrakennslu og þjálfunar í umferli og athöfnum daglegs lífs um 1.500 manna hóp blindra og sjónskerta. Þar af er...
Lesa frétt
5. júlí, 2007
Af því tilefni verður opið hús í Hamrahlíð 17 laugardaginn 21. júlí milli kl. 15 og 18.
Lesa frétt
15. júní, 2007
Eins og allir vita fóru sex félagsmenn á fornámskeið í leiðsöguhundaskóla norsku blindrasamtakanna fyrir skömmu.
Lesa frétt
14. júní, 2007
Þann 7. júní sl. hélt stjórn Blindrafélagsins sinn fyrsta fund eftir aðalfundinn þann 19. maí sl. Á fundinum skipti hún með sér verkum á eftirfarandi hátt:
Ágústa Gunnarsdóttir varaformaður, Kristinn H. Einarsson gjaldkeri, Kol...
Lesa frétt
12. júní, 2007
Á annan í Hvítasunnu hélt sex manna hópur umsækjenda um leiðsöguhund til Noregs á fornámskeið hjá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna ásamt ráðgjafa félagsins, íslenskum hundaþjálfara og kvikmyndatökumanni.
Lesa frétt
22. maí, 2007
Kosið var um formann til tveggja ára á aðalfundinum á laugardaginn.
Alls greiddu 87 atkvæði sem féllu þannig:
Halldór Sævar Guðbergsson, 79 atkvæði
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 7 atkvæði
Auður/ógildur, 1 a...
Lesa frétt
22. maí, 2007
Eftirtaldar breytingar á lögum Blindrafélagsins voru samþykktar á aðalfundinum á laugardaginn:
a) 3. grein laganna – önnur málsgrein í leiðarljósi: Fella skal niður orðin &bd...
Lesa frétt