Fréttir

Heiðursveiting á aðalfundi

Í hádegishléi á aðalfundi Blindrafélagsins síðastliðinn laugardag fór fram heiðursveiting. Þá var einn félagsmaður Blindrafélagsins, Kristján Tryggvason, heiðraður með gulllampa félagsins.
Lesa frétt

Samþykkt á aðalfundi 2007

Aðalfundur Blindrafélagsins, haldinn 19. maí 2007, beinir þeim tilmælum til stjórnar Blindrafélagsins að vinna að því að næsti aðalfundur félagsins verði haldinn úti á landsbyggðinni og standi yfir helgi.
Lesa frétt

Samið um kaup og þjálfun á leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta

Í dag undirrituðu Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Halldór Sævar Guðbergsson formaður Blindrafélagsins samkomulag um kaup og þjálfun á fimm leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt

Menningarsjóður Landsbankans styrkir Blindrafélagið.

Blindrafélagið var eitt þeirra félaga sem hlaut styrk af þessu tagi og tók Ólafur Haraldsson framkvæmdastjóri við styrknum fyrir hönd félagsins.
Lesa frétt

Vegleg gjöf til Blindrafélagsins.

Hann gefur þetta fé til minningar um ömmu sína Kristínu Benjamínsdóttur frá Snorrastöðum
Lesa frétt

Fyrirspurn á Alþingi um menntunarmál blindra og sjónskertra nemenda

Þann 15. mars 2007 mætti hópur blindra og sjónskertra ásamt foreldrum blindra og sjónskertra barna á þingpalla Alþingis. Tilefnið var fyrirspurn Helga Hjörvar til menntamálaráðherra um ráðgjafar- og þekkingarmiðstöð í menntuna...
Lesa frétt

Skemmtileg blogsíða

Hér er á ferð ung stúlka, Helen Valdís Sigurðardóttir, sem var mjög sjónskert sem barn og unglingur, en hefur nú fengið mikla bót á sjóninni.
Lesa frétt

Félagi í Kastljósþætti.

Birkir Rúnar Gunnarsson er félagsmaður í Blindrafélaginu og mánudaginn 12. mars sl. birtist við hann athyglisvert viðtal í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins.
Lesa frétt

Daisy námskeið vel heppnað

Námskeið í notkun á Daisy spilurum var haldið í dag í Hamrahlíð 17. Góð mæting var á námskeiðið og skemmtilegar umræður spunnust um hina ýmsu kosti Daisy spilara. Ágústa Gunnarsdóttir stýrði námskeiðinu og útskýrði ...
Lesa frétt

Kynning tæknihópsins - Mínar stillingar.

Kynningin gekk vel og kunnum við Hugsmiðjunni bestu þakkir fyrir að senda okkur starfsmann til að kynna þetta spennandi verkefni fyrir fundargestum.
Lesa frétt