Opið hús á þriðjudegi

Opið hús er í sumarfrí til ágústloka. Fyrsta Opið hús nýs starfsárs verður þriðjudaginn 4. september klukkan 13:00. Að vanda fer starf Opins húss fram í sal Blindrafélagsins á 2. hæð í Hamrahlíð 17.

Umsjónarmaður verður Steinun Helgu Hákonardóttir