Prjónakaffi.

Prjónakaffi Blindrafélagsins verður haldið þriðjudaginn 18. september 2018.
Að vanda hittumst við í Hamrahlíð 17, annarri hæð í sófanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Lilja Sveinsdóttir.