Sunnudagsganga

Gengið verður frá Hamrahlíð 17 og sem leið liggur út í buskann, eða þangað sem fararstjóranum dettur í hug að fara. Lagt verður af stað kl 14:00 og mun gönguleið taka mið af veðri og vindum. Göngustjóri verður Sigurjón Einarsson.
Frekari upplýsingar hjá Sigurjóni í síma 824 8820 eða á sjonni@grjotasel.net